Kannski ekki fyrstur með fréttirnar....en þær koma
29.12.04
  � dag voru �tnefndir bestu vi�skiptavinir S�mam�tuneytisins fyrir �ri�. �g var ekki � �essum lista og er hreint og beint sjokkera�ur yfir �essu. Allir �eir sem valdir voru eru starfsmenn � �rm�lanum og �urfa �v� ekki a� leggja � sig s�mu fer� og �g til �ess a� f� s�r a� bor�a... Mig langar a� til a� sj� hversu mikil pr�sent af laununum �essir a�ilar voru a� ey�a � matinn � m�nu�i. Efa a� �eir hafi veri� a� n� 85% launanna � mat eins og �g. B�st heldur ekki vi� �v� a� �eir hafi m�tt ni�ur � �rm�la � fr�d�gunum s�num til �ess eins a� f� s�r a� bor�a og skrifa kaffi � deildina.... Bestu vi�skiptavinir m�tuneytisins... �g fussa og sveia yfir �essum svikum.

......Tek �kv�r�un seinni partinn � dag hvort �g fari me� �etta lengra
 
28.12.04
 

Mamma m�n � afm�li � dag. H�n er �kve�i� g�mul en aldur er afst��ur og �� ert bara eins gamall og �� vilt vera. T�nlistarlegur aldur hennar er svona 70 �ra en l�ffr��ilegur er eitthva� l�gri. H�n heldur upp � afm�li� � sumarh�si s�nu � Reykjav�k og heldur eitthva� a�eins �t � l�fi� me� st�rfj�lskyldunni.... N� er gott a� eiga jakkaf�t til skiptanna
Eins mikill vitleysingur og ma�ur getur n� veri� �� gleymdist �a� a� m��ir minn er tv�buri og �ar af lei�andi � systir hennar, betur �ekkt sem listama�urinn S. Thoris l�ka afm�li. H�n er hins vegar 75 �ra � t�nlistarlegum aldri en �� einnig eitthva� yngri � l�ffr��ilegum aldri. Mamma og Siff� tala a� l�gmarki 2 sinnum saman � dag og l�ta aldrei l��a meira en dag � milli �ess sem ��r hittast og f� s�r kaffi saman. Eins miki� og �g elska systur m�na og br��ur �� er �g nokku� viss um a� �g komist af �n �eirra �gn lengur. Eins og er me� tv�bura �� eru m�tt� og Siff� alveg eins og �v� ver�ur ekki skipt um mynd n� �eim fj�lga�... Spilar l�ka d�ldi� inn � a� �g � ekki mynd af �eim saman � internetinu
 
27.12.04
  N�stiginn inn af einni af h�ttulegustu b��myndum s��ari �ra. Eftir a� �eir kl��ru�u Stellu framhaldinu var hugsa� sig tvisvar um ��ur en �kve�i� var af e�a � hvort �tti a� h�tta � St��mannamyndina. �kv�r�unin var g�� �v� myndin n��i hlutverki s�nu pr��ilega. H�lt uppi skemmtun og f�kk mig til a� hl�ja nokkrum sinnum og brosa �t � anna� m�rgum sinnum. Svo var t�nlistin hi� pr��ilegasta gle�ipopp. Sami joll� f�lingurinn og � �eirri fyrri og �eir n��u a� n�t�mav��a brandarana svo �etta var ekki alveg eins mynd og s� fyrri. Dagurinn f�r pr��iseinkunn � gegn. T�k pabbahelgina � �etta og fl�kti litlu systur me� m�r um allan b�inn. F�r me� hana � T.G.I Fridays �ar sem �g og st�ri br��ir r�ddum �a� n�jasta � internetinu og gsm. H�n f�kk l�ka a� fara me� � b�� og �a� eftir kv�ldmat (undan��ga �v� �a� er ekki sk�li � morgun).
Villi velti �v� upp hvort ekki �tti a� veita B�b s�rst�k ver�laun fyrir afrek s�n eftir pr�f. Til vi�mi�is benti hann � a� menn f� ver�launapeninga �egar �eir kl�ra mara�on.... og Villi h�lt �fram � gr�ninu og benti � a� hann v�ri ekki lengur mesti drykkjuma�urinn � h�pnum. Hann v�ri S.�.� �lfurinn samanbori� vi� B�bbsterinn. �g vil satt a� segja engu breyta.... B�b er nefnilega svo lei�inlegur �egar hann er edr� 
  �a� er greinilegt a� annar br��irinn er b�inn � pr�fum en hinn er enn�� a�... G�ffsterinn sendir bar�ttukve�jur
 
 



�a� er eitthva� vi� �etta lag sem f�r mig til a� vilja p�ssa sk�nna aftur, kl��a mig � jakkaf�tin, hneppt ni�ur � Stef�n J�n Hafstein og fara einn � Kaffi Par�s og f� m�r eina bokku og hella henni � gr�muna � m�r...

S�man�meri� er 898-9949 ef einhver er til... Fullkomnum tr�na�i heiti�

 
  Gle�ileg j�l �lls�mul. Vona a� �i� hafi� komist skikkanlega fr� �essum j�lum og geti� leiki� ykkur me� gjafirnar ykkar. �g get leiki� m�r me� n�ju jakkaf�tin m�n, bindu og skyrtu, Queen dvd diskinn minn, John Lennon b�kina m�na og ef �etta virkar ekki �� f�kk �g l�ka 2 rau�v�nsfl�skur, osta, hr�skinsku og pest� undir tr�� mitt. Einhverjar fleiri voru ��r n� gjafirnar. F�kk samkv�mt �ralangri hef� n�justu b�k Arnaldar Indri�asonar.... Einn daginn mun �g svo lesa einhverja �eirra. Las M�rina og fannst h�n g�� en hef ekki lagt � �etta s��an �g t�k sm� skorpu � Grafar��gn � sumar. �etta er or�inn meiri h�mor hj� famil�unni a� gefa m�r b�kina... �etta er minn Laxness. Mamma er a� lesa b�kina og n�st er �a� systir m�n. �etta er � lagi, �g � fleiri.
F�kk ekki m�ndluna og hef heldur aldrei fengi� hana. Hef samt bor�a� langmest af �essum graut en oftast er �a� mamma e�a Sigr�n Mar�a me� s�na eina litlu sk�l sem f� m�ndluna og l�ta mig og pabba ekki vita fyrr en vi� erum b�nir a� losa buxurnar og ne�stu t�lurnar � skyrtunni.
Eigna�ist tv�r litlar upp�haldsfr�nkur um j�lin sem �g haf�i aldrei s�� ��ur. Voru ekkert alveg � �v� a� leika vi� kallinn fyrst en svo �egar ��r f�ttu�u a� skr�tni gaurinn h�t Guffi og var d�ldi� skemmtilegur �� m�tti alveg leika. Verst a� �g hitti ��r bara einu sinni � �ri, �a� �arf a� b�ta.
J�labo�in ur�u tv� og voru b��i g��... Held reyndar a� �g s� or�inn mj�g mj�g gamall ma�ur. �urfti eftir matinn � seinna bo�inu a� leggjast fyrir, sofna�i og hraut.
H�ttulegt af�reyingarefni framundan. �ram�taskaupi� � umsj�n Spaugstofunnar og St��mannamyndin.... Teik a� tjans

Lesi� endilega �ennan pistil me� sm� Queen � eyrunum. Svo �g vitni � fr��i Vilhj�lms Vilhj�lmssonar � me�an a� �eir eru drottningin er Brian May k�ngurinn
 
23.12.04
  Gumma J�h var� � dag �ess hei�ur a�nj�tandi a� vera spur�ur hvort hann v�ri ekki �rrugglega st�ri br��ir minn!!! Ekki fr� hva�a einstaklingi sem er heldur n�granna m�num s��an �g var 13 �ra gamall. J�i, betur �ekktur sem J�i � gula b�lnum, n�granni minn �r Hvassaleitinu spur�i KALLINN a� �essu. Gu�mundur hefur fussa� �etta fr� s�r � sm� t�ma en sta�reyndin er s� a� �etta er ekki � fyrsta sinn sem �etta gerist. Nokkrum sinnum � hverju sumri hefur �a� gerst a� f�lk kemur til m�n og spyr mig um einhverjar h�t�kni ADSL spurningar haldandi a� �ar s� fagma�urinn � fer�. Einnig hefur hann lent � �v� a� f� spurningar um..... tja... �ji �g veit �a� ekki. Einnig hef �g heyrt svipa�a s�gu fr� S�u og �nnu Gy�u vinkonum m�num � vi�skiptafr��inni... Sta�reyndin vir�ist vera s� a� �a� er eitthva� l�kt me� K�LLUNUM.

 
21.12.04
 


v�h� !!!!!!...... �etta er b�i�

PARTE !!!!!!!

 
20.12.04
 

oh... �g get ekki be�i�
 
18.12.04
 


My Fellow Americans, I am pleased to tell you I just signed legislation which outlaws Russia forever. The bombing begins in five minuets
said during a microphone test, 11 august 1984

 
  SK�L !!!!




�miss teikn eru � lofti a� ritdeilum m�num og Krist�nar T�mas s� n� loki�.... Finnst r�tt a� �a� komi fram a� �� �g s� pr� sk�lagj�ld �� er �g, eins og Sean Connery or�a�i �a� svo snilldarlega � st�rmyndinni "The Rock", "not an evil man".
 
16.12.04
 


IMDB


















 
15.12.04
  J�ja, loksins s�r fyrir endann � �essu. Fj�gur b�in og a�eins eitt eftir og enn�� vika � �a�. �a� var ekki vins�lt a� f� ding dong fr� p�stinum, degi fyrir pr�f og � pakkanum fr� honum voru 7 �rvals dvd myndir fr� Amazon. Loksins eigna�ist KALLINN Still Crazy en a�rar myndir voru Coupling I II og III, The Fugitive, Air Force one (f�kk hana � slikk �v� �g panta�i The Fugitive) og Coming to America.
N� er �g ekki beint t�pan sem gr�tur � b�� en �g ver� a� segja a� lokaatri�i� � Still Crazy snertir alltaf vi�kv�mu strengina � m�r. Svipu� tilfinning og �egar Viper segir vi� Maverick "I'd fly with you any time" � st�rmyndinni Top Gun.
� g�r eftir pr�fi� �� var �kve�i� a� lifa l�finu a�eins. Klipping, sund, steikarsamloka � Vegam�tum og n� jakkaf�t og bj�r um kv�ldi� me� str�kunum.... n�kv�mlega s�mu hlutir og �g myndi gera ef �g v�ri a� losna �r fangelsi. �a� m� eiginlega segja a� pr�fat�rn s� soddann stofufangelsi. � vorpr�funum fer �g til d�mis alltaf af og til �t � pall og labba �ar um og horfi � allt frj�lsa f�lki� �j�ta fram hj�. � dag hefur hins vegar har�ur veruleikinn teki� vi� aftur og b�kurnar komnar upp � bor�, kaffi� heitt og allt ready steady GO !!!!!!

Ef a� menn n��u �v� ekki n�gu vel � g�r �� las �g �a� m�n�tum ��ur en �g labba�i inn � marka�sfr��ipr�fi� hva� Echo Boomers voru og s��asta spurningin m�n var til El�nar H�nnu um hva� �etta RISC v�ri eiginlega ????
Needless to say... the beast was stunned, �egar b��ar �essar spurningar r�tu�u � pr�fi�.
 
13.12.04
  Spurning


Hvernig ber a� refsa systur minni sem a� �t seinni helminginn af Twixinu m�nu? Twixi� mitt sem haf�i �a� hlutverk � huga m�num a� �g var b�in a� segja vi� sj�lfan mig... �� kl�rar �ennan kafla og svo f�r�u ��r Twixi� 
11.12.04
  Al�ingi sam�ykkti h�kkun � dulb�nu sk�lagj�ldunum � R�kish�sk�lana � g�r. Gjaldi� hefur �� h�kka� um 80% � nokkrum �rum. Gjaldi� var sem sagt a� h�kka �r 32.000 kr�num upp � heilar 45.000 kr�nur.

�g ver� n� bara a� segja a� �etta finnst m�r ekki hr��ilegt. A� �g taki meiri ��tt � kostna�inum vi� n�mi� sem kemur m�r betur � framt��inni finnst m�r ekki mikil krafa. Kannski kemur sm� kostna�arme�vitund inn hj� f�lki og �a� tekur n�mi� af meiri alv�ru. Til �ess a� eiga fyrir �essari h�kkun ney�ist �g til a� sleppa �v� a� fara � Billann 2-3 sinnum. Ef �g skildi m�lflutninginn r�tt �� er s� breyting � n�na a� �essi h�kkun rennur beint � vasa H�sk�lans.... Ef �etta er r�tt hj� m�r �� ver� �g a� segja a� �g skil ekki hva�a l�ti �etta eru � V�ku og R�skvu a� r�fast svona �t af �essu (og ef �g heyri or�in jafnr�tti til n�ms einu sinni enn �� gubba �g). �arna �tti a� vera s� peningur sem �arf til a� halda hl��unni opinni n�sta haust og kaupa rafhl��ur � klukkurnar � �llum stofunum upp � h�sk�la. Ef liti� er � kannanir sem ger�ar hafa veri� um m�lefni h�sk�lana �� kemur � lj�s a� H�sk�li �slands n�tur mikils trausts en f�r falleinkunn �egar kemur a� a�st��u.... E�a eins og marka�sfr��ikennarinn minn or�a�i �a� a� str�t�sk�li f� h�rri a�st��ueinkunn en H�sk�li �slands og �a� sorglega er a� hann meinti �etta. �essi umr��a er langt �v� fr� a� vera b�in og er alltaf jafn skemmtileg. S�rstaklega vegna �ess a� deilua�ilar munu aldrei vi�urkenna a� �eir hafi rangt fyrir s�r og taka upp hinn m�lsta�inn.
 
  �j��in hefur kosi�

� g�r eftir boltann var horft � �doli� eins og alltaf. N�um n� samt alltaf bara s�makosningunni en whatever. F�r a�eins a� p�la. Simmi og J�i segja alltaf a� �j��in hafi kosi� og komist a� �kve�inni ni�urst��u. Ni�urst��urnar �anga� til � g�r voru � �� lei� a� bara stelpur voru komnar �fram en � g�r fengum vi� karlmennirnir fulltr�a � �essari keppni (hann kemst pott��tt langt �fram ef a� kynjahlutf�llin haldast svona.) M�r pers�nulega er alveg sama �v� a� �etta er bara vins�ldakosning e�a f�lk a� kj�sa �ann a�ila �fram sem �v� finnst eiga �a� skili�. Alla veganna, l��r��i� sigrar �arna �v� a� hvert atkv��i vegur jafn miki� og �� kemst �fram � eigin ver�leikum... Which brings me to my next subject..... Af hverju �tti �etta a� vera eitthva� ��ruv�si �t � hinum har�a heimi. Af hverju �ttu a� vera fl�ttulistar �ar sem f�lki er ekki ra�a� upp vegna h�fileika heldur vegna typpi og p�ku (og af hverju ekki r�tt e�a �rvhentur �� l�ka). Af hverju eiga a� vera �kve�inn hlutf�ll af konum og k�rlum � stj�rnum en ekki �a� f�lk sem er best til �ess falli� og hva� er �etta j�kv�� mismunun sem sumir eru a� tala um.


Hannes � rektorinn og meiri sk�lagj�ld.
 
9.12.04
  5 t�mar og 4 kaffibollar � pr�f
 
8.12.04
  Adaware fann r�tt � �essu 9 v�rusa � t�lvunni minni sem sennilega m� rekja til opnum +18 linka � b2.is 
  Desember og ma� m�nu�ur hafa sennilega gefi� af s�r einhverjar bestu hugmyndir af h�rgrei�slum � gegnum �ranna r�s.... vi� skulum samt ekki �tiloka kraft �g�st m�na� 
  Stemmningin � msn

Guffi says: �tr�legt hva� ma�ur ver�ur s��alegur � pr�funum... �g �n gr�ns man ekki hven�r �g f�r � sturtu og �g skipti um skyrtu og sokka � morgun �v� a� samt�lin �eirra � milli voru byrju� a� trufla mig
Fannsi II says: hehe... sama h�r.. �g fann mig kn�in til a� fara �r svarta B-li�sbolnum yfir � �ann bl�a
Guffi says: �a� var �rslitar�kv�r�unin �egar �au sungu k�rpartinn � Bohemian Rapsody me� m�r � g�r

 
6.12.04
  Pablo - Skipulag�ur og j�kv��ur... soldi� hress l�ka says:
�� byggir n� samt yfir �v� a� hafa veri� a� lesa �essa b�k � vetur... �g er kannski b�in a�lesa 3 kafla
Guffi j�kv��ur og skipulag�ur says:
�rj� kafla e�a �ri�ja kafla
Pablo - Skipulag�ur og j�kv��ur... soldi� hress l�ka says:
hehe
Pablo - Skipulag�ur og j�kv��ur... soldi� hress l�ka says:
i refuse to answer that question

 
 



Freddie Mercury e�a Hitler � kare�k�!!!!

 
  Guffi Mercury ?

�g er kominn me� gl�n�ja afs�kun fyrir �v� a� l�ra ekki. Svo vir�ist sem a� afs�kunin a� taka til � herberginu og flokka f�tin s�n s� gegnumgangandi hj� flestum. Herbergi� mitt ver�ur bara �fram sk�tugt og �g flokka ekki f�tin m�n. Hins vegar �� spila �g � p�an�i� mitt meira og meira me� hverjum deginum sem l��ur og hef �kve�i� mission � gangi. �g �tla a� reyna a� l�ra �ll l�gin � Best of Queen disk nr. 1. �a� gengur l�ka alveg �okkalega.
Bohemian Rapsody, Killer Queen, Play the game, You're my best friend, Save me, Sombody to love, Crazy little thing called love og Don't stop me now eru �ll kominn. Ver� reyndar a� vi�urkenna a� �g legg ekki � Seven seas of Rhye alveg strax...

Hva� segir fj�rm�l betur en Don't stop me now Im having such a good time
 
  � g�r kom Biggi � stutta heims�kn til m�n. �etta ��tti svo merkilegur atbur�ur a� �kve�i� var a� laga n�tt kaffi og bj��a honum. Allt skildi gert til �ess a� halda honum inni sem lengst. Mamma t�k ��tt � �essu r��abruggi m�nu og t�k fram g��a st�ffi� (sem �g vissi ekki a� v�ri til) Handskori� og handm�la� belg�skt ver�launa s�kkula�i til a� bj��a me� kaffinu. Plani� virka�i og Biggi stoppa�i � g��an h�lft�ma eftir a� missj�ninu hans var loki�.
A� ��ru....HAHAHAHAHAHA.... �a� er ekkert anna�. Fyglist spennt me� seinni partinn �egar �g fjalla �tarlega um �a� sem �g f� m�r � h�degismat.
 
5.12.04
  �a� er meira rista� brau� inn � eldh�si.... var eitt �a� s��asta sem pabbi sag�i ��ur en a� �ykkur reykjarm�kkurinn braust �t um dyrnar � eldh�sinu. Ekki g�� t�masetning fyrir rista� brau� a� festast � v�linni og ver�a a� kolarmola � byrjun matarbo�sins. Ver� n� samt a� segja a� �g er �n�g�ur a� sj� a� �rryggiskerfi� okkar er ekki bara upp � punt heldur er �g�tis kraftur � �essu. Gott a� vita l�ka a� vi� borgum ekki bara heimilistryggingu vegna �ess a� okkur finnst svo gott og gaman a� ey�a pening. S�rstaklega var samt skemmtilegt a� fylgjast me� hamagangnum sem f�r � gang �egar veri� var a� finna n�meri� hj� �rryggismi�st��inni svo �eir g�tu l�kka� � bj�llunum. �tr�legt samt hva� tv�r vel rista�ar brau�snei�ar geta gefi� af s�r mikinn reyk og valdi� miklum ska�a. Sigr�n systir kom ni�ur til m�n og sag�i a� �a� v�ri eitthva� t�ki upp � eldh�si a� (og n� kom einhvern efnafr��i) brj�ta ni�ur reyksameindirnar me� �v� a� d�la einhverju #$%&/. �a� ger�i �a� a� verkum a� h�si� g�ti or�i� d�ldi� s�refnislaust... �a� er allt � lagi, sag�i �g. �a� hefur ekki veri� s�refni � herberginu m�nu � r�ma viku.
Snj�bolta�hrifin af �essu �llu saman voru �au a� mamma f�r �t � bakar� og keypti bakkelsi og dj�s. Lei� eins og �g v�ri d�ldi� st�r kall �egar �g sat inn � stofu me� stj�rfj�lskyldunni og drakk O.J. �r f�nustu kristalsgl�sunum okkar sem voru einu gl�sin sem ekki voru inn � eldh�si sem er enn�� off limits.... �g sakna samt kaffik�nnunnar minnar
 
4.12.04
 

�essi ma�ur � skili� a� f� Thule
 
  � �g ?????
 
3.12.04
 

(Mynd: Hverfisbarinn)

G�sin flaug greinilega v��a �etta kv�ld

sj� einnig dawebghetto

 
  All I wanna do is have some fun... I got the feeling Im not the only one

Eini lj�si blettur vikunnar er B-boltinn � kv�ld. Pr�fa�oli� sem ma�ur bygg�i upp � Versl� �runum er alveg horfi�. �� gat ma�ur teki� 12 pr�f �n �ess svo miki� sem bl�sa �r n�s (st�dentspr�fin m�n voru 12 minnir mig) . Er sp�� h�marks��tt�ku � boltanum � kv�ld og b�ist vi� litlum aff�llum.
�g f�r �t � b�� ��an.... �a� var gaman.... svo kom �g aftur heim.

Demitinn
 
  Dear Gu??finnur Einarsson ?!?!?!?

Why is this so hard to say ....It's Hazeeem Najahamaadab 
 

Stundum

Rennur bara

�l��i � menn

�egar fyrirsj�anlegt var a� ekkert meir skyldi gerast �etta kv�ldi� var �kve�i� a� k�kja � s�davatn � hverfiskr�nna. Ekki voru allir svo skynsamir en Kallanz (betur �ekktur sem R�bert Marshall)�kva� a� f� s�r hina margumt�lu�u �rj�, b�tti svo um betur og f�kk s�r tvo � vi�b�t og � einhverju �l��inu glas af visk� l�ka. Uppistandi� sem eftir fylgdi var fr�b�r lei� til a� gleyma amstri pr�fanna � sm� stund. M�r fannst samt ��arfi af honum a� kalla Bigga R-lista pakk og Framara.

A� ��ru �� eru sumir draumar bara betri en a�rir... � fyrrin�tt dreymdi mig a� �g v�ri S�permann.
 
2.12.04
  Einhvern t�mann vi� eitthva� fr�b�rt t�kif�ri (minnir a� �etta hafi veri� � �fingah�sn��i ��M vi� Leifsg�tu) l�t Sindri hafa �au or� eftir s�r a� byrjunarl�nan � Superstition me� Stevie Wonder v�ri alveg �tr�lega sex� og tilvalin til... tja l�tum hann bara segja fr� �essu sj�lfur... Sindri.is
 
1.12.04
  �ar sem ma�ur er ekki miki� a� l�ta sj� sig innan um f�lk �essa dagana hef �g �kve�i� a� framkv�ma sm� tilraun � sj�lfum m�r. Tilraunin f�lst � �v� a� kanna hvernig sprettan � andlitinu � m�r s� or�in. Tilraun �essi heppna�ist v�gast sagt illa og er greinilegt a� �g hef erft ta�skegglingsh�tt m��ur minnar. Eftir nokkra daga sprettu l�t �g �t eins og blanda af epli og k�v� � framan. �a� er �v� sennilega langt � �a� a� �g m�li skeggi� � m�r � f�nalitunum og skelli m�r � v�llinn. Dj�fulsins.... og �g sem var byrja�ur a� hlakka til a� fylgjast me� f�tboltanum:)
A� ��ru �� er ekki neitt a� fr�tta. �� �a� a� �g er sennilega ekki langt fr� �v� a� geta r�kta� mitt eigi� pensil�n �t fr� �ldnum sokkum sem einhvers sta�ar hafa komi� s�r fyrir � Guffab� og �g finn bara ekki. �standi� minnir mj�g � �a� �stand sem skapa�ist � Reikningshaldsverkefninu hinu seinna � s��ustu �nn. Hugsanlega er h�gt a� kenna margfaldri kaffidrykkju um en hefur �a� ekki fengist sanna�.
 

Söfn
08/01/2002 - 09/01/2002 / 09/01/2002 - 10/01/2002 / 10/01/2002 - 11/01/2002 / 11/01/2002 - 12/01/2002 / 12/01/2002 - 01/01/2003 / 01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 10/01/2009 - 11/01/2009 /


Powered by Blogger

Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]