Kannski ekki fyrstur með fréttirnar....en þær koma
31.3.06
  N��i a� vinna m�r �a� inn til afreka a� sofna � lj�sabekk um daginn og vakna�i ekki fyrr en eftir lokun. Henni br� nokku� stelpunni sem h�lt a� h�n v�ri s��asti k�nninn �egar �g kom � hundra�inu framhj� henni. H�n var nefnilega � haldaranum a� bera � sig alls konar krem... Vandr��alegt :)

�g l�t � �essa sofnun m�na sem li� � �v� a� sofna � sem flestum st��um. � listanum eru n� �egar tannl�knast�ll (personal favorite) og mi� setning � l�gfr��it�ma fyrir �ram�t. �g meira a� segja kl�ra�i setninguna �egar �g vakna�i.

Helgin er spennandi sag�i einhver og �a� � svo sannarlega vi� h�rna megin. Ferming, afm�li og innflutningspart�. Tv�r af �remur gj�fum n� �egar � h�s og �� er bara ein eftir.

� �ri�judaginn og mi�vikudaginn eru D�ndurfr�ttir � Gauknum. �a� er eins hei�sk�rt og dagurinn � dag a� �g fer. Veit ekki enn�� � hvorn konsertinn �g fer, en m�r finnst eiginlega b��i betra og �a� g�ti allt eins gerst.

�a� er Hvassaleitisd�ninn dinglandi me� prj�ninn sem �skar ykkur g��rar helgi,

kve�ja, Lj�sastofuperrinn. 
28.3.06
  J�ja... var �etta ekki ��arfi

F�nn hei�ur a� vera tilnefndur en �g leyfi m�r a� efast um framkv�md kosningarinnar :)


 
  Fr�ttavaktin � Guffsternum hefur veri� af skornum skammti � sm� t�ma. �g br� m�r nefnilega � borgarfer� �samt Hvassaleitisfj�lskyldunni. F�rum saman til Londres og stoppu�um � fj�ra daga. Fa�ir f�r � undan til a� hitta menn en �g, m��ir og systir flugum tveimur d�gum seinna �egar mannam�tin voru b�in. H�fum ekki fer�ast saman �t fyrir landsteinana s��an fer�in � Disney Land �ri� 1995 svo �a� var kominn t�mi � �etta.




G�ti skrifa� langt upptalningarblogg um �a� sem ger�ist en �a� �tla �g ekki a� gera. �tla frekar a� stikla � st�ru.

N��i a� versla m�r inn sem jafngildir sumar, vetur, vor og haust t�skunni � �r og fyrir 2007.... F�kk svo ��r fregnir a� heiman a� kr�nan v�ri ekki a� standa sig neitt allt of vel gagnvart pundinu. Hinar og �essar sams�riskenningar hafa komi� upp af hverju �a� s�. M�n er a� �etta s� �t af umm�lum Geirs um stelpurnar � dansleiknum.... Annars haf�i �g �tsk�rt nokku� vel b�ga fj�rhagsst��u m�na fyrir foreldrunum og sagt �eim a� �g hef�i ekki s�� gr�na t�lu � heimabankanum m�num s��an fit f�rslurnar voru lei�r�ttar � febr�ar. Var� �a� til �ess a� �g f�kk vaxtalaust l�n sem borgast til baka me� s�gr�nni �st eins og lagi� segir.



Kem heim me� n� jakkaf�t, jakka, frakka, sk�, sokka, veski (til hvers samt, �g � enga peninga lengur... bara kvittanir), b�kur, DVD, tollinn, tyggj� og sitthva� fleira.




Meginhlutverk mitt var �� a� fara sem fulltr�i B-li�sins til a� fagna Sindra � afm�lisdeginum hans, sem var 22. mars og a� sj� til �ess a� �si k�mist heill � h�fi heim til �slands, en kappinn kemur til me� a� hafa fasta b�setu h�rlendis 6 daga vikunnar n�stu 6 m�nu�ina.

F�r �t a� bor�a � marga flotta sta�i... Vil ekki gera f�lk allt of �st... en �g er nokku� viss um a� �g hafi s�� a�alleikarann � Curb your enthusiasm � einum sta�anna.... en eins og �g segi... vil ekki gera f�lk allt of �st, �etta ger�ist allt svo sn�ggt.




M�ment fer�arinnar var �egar Bretarnir skiptu um mi�ja n�tt yfir � sumart�mann. Var � bar me� str�kunum og Sigr�nu systur. F�gnu�um og hl�gum miki� yfir �v� a� geta djamma� klukkut�ma lengur. �sa fannst svo ekki jafn fyndi� og okkur a� fatta a� �eir hef�u veri� a� fl�ta klukkunni en ekki seinka og fatta a� hann �tti a� m�ta � flug eftir skuggalega l�tinn t�ma og �tti eftir a� pakka.... Kj�ninn klikka�i v�st l�ka � �essu �egar hann vakna�i n�sta morgun og var einungis m�n�tum fr� �v� a� missa af fluginu s�nu :)





Margar fleiri s�gur sem �g �tla a� geyma fyrir betri t�ma og hugsanlegar bloggl�g�ir. 
  Tilkynning

Vegna n�legra umm�la Gu�mundar J�h um �mmu m�na hef �g �kve�i� a� hefja s�lahringsvakt � henni.


 
21.3.06
  18-11

Vi� skulum ekki gera l�ti� �r �eim �rangri a� vi� skildum hafa tapa� vi� Orator � spurningakeppninni � M�gus/Orator deginum. �eir m�nnu�u li�i sitt af g�mlum Gettu betur kempum � me�an � okkar li�i var meira hugsa� um a� l�ta kappi� ekki bera fegur�ina ofurli�i.
�g m�tti � sta�inn og vissi ekki einu sinni me� hverjum �g var � li�i. Fann flj�tt fyrsta samherja minn � barnum me� bj�r og s�g� og �� hvarf allt �a� takmarka�a stress sem �g haf�i haft fyrir �essa keppni. �a� j�kst svo aftur �egar �g s� gangandi alfr��ior�ab�kurnar fr� Orator koma inn �samt stu�ningsli�i.

M�ment keppninnar var �neitanlega �egar stigav�r�urinn kveikti s�r � s�g� � milli hra�a og bj�lluspurninga.

Annars gat �g �rj�r spurningar... allt hra�aspurningar

�g�st �alfur ER �ingma�ur Samfylkingarinnar
P�finn heitir Benedikt XVI
og �a� var Prince sem samdi Purple Rain

Li�in �samt d�mara, stigaver�i og upplesara

 
20.3.06
  Afm�libarn

Vei�ima�ur, B-li�sma�ur, Heimdellingur, ungur Sj�lfst��isma�ur, Verkfr��inemi, Party Politician, Mi�b�jarrotta, rj�mastr�kur, t�buleikari, wannabe hlj�mbor�sleikari, �ekkir Bolla Thorodssen... almennt s�� mj�g g��ur drengur

Til hamingju me� daginn Ari T�mas. 
19.3.06
  The flying Goose !!!!





 
14.3.06
  Sumir eitthva� a� klikka � �v� hvar �eir b�a :)


 
  Er b�in a� vera duglegri vi� a� fara � b�� �a� sem af er �essu �ri, heldur en �g var allt s��asta �r. Er kominn � b�� kl�ku me� Krist�nu ��ru og K�ra Allanz.

B�in a� sj�:

Brokeback Mountain: �a� var �takalegt a� sitja svo n�l�gt einum besta vini s�num � ,,atri�inu".... Lag f�rslunnar "The crying game"

Capote: �nnur hommamynd. Fari� a�eins f�nna � �a� h�rna samt. Phillip Seymor Hoffman �tti �skarinn skili� fyrir besta leik... svo er myndin bara frekar g��. Karakterinn hans Phillips er ger�ur �annig a� ma�ur tr�ir �v� varla a� nokkur g�ti hafa veri� svona. R�ddin, fasi�, sj�lfelskan.... V��.

Good night and good luck: H�N ER SVARTHV�T!!!!! S�nir hversu l�ti� �g vissi um myndina ��ur en �g f�r � hana.... var alltaf a� b��a eftir a� svarthv�ta upphafsatri�i� myndi kl�rast. R�lyndis mynd. Plotti� hef�i sennilega veri� kovera� � undir 20 m�n�tum � Die Hard IV myndinni, en �a� var alveg n�g a� gerast allan t�mann til a� halda manni spenntum. Sennilega ekki allra mynd, en virka�i f�nt � mig.

Match Point: �g hef hinga� til ekki veri� ginnkeyptur fyrir Woody myndum. �g og hann h�fum haft ��gult samkomulag okkar � milli a� �g fer ekki � myndirnar hans sama hva�. Trailerinn � �essari n��i m�r hins vegar alveg. Myndin er g��, s�gu�r��urinn flottur og endirinn kom m�r sm� � �vart. Var b�in a� m�la �etta ��ruv�si � huganum.

Biffen er gott sport. 
13.3.06
  �rsh�t�� S�mans var um helgina...

Gaman, g��ur matur, skemmtilegt f�lk, hlj�msveitin t�k of margar p�sur.

�g og Hildur, k�rasta yfirmannsins og pers�nulegi �j�nustufulltr�inn minn � KB banka. Vi� skreyttum okkur me� bor�skrautinu... Fi�rildi� � h�rinu t�na�i f�nt vi� n�ja bindi� mitt. Annars er �g ekki bindindisma�ur og kann betur stakar skyrtur.

 
12.3.06
  Eftir Versl� var fari� � �tskriftarfer� til Costa Del Sol.... Herbergisf�lagarnir voru �g, �rmann, Villi, Viddi og svo m�tti Biggi nokk �v�nt �t stuttu seinna...

.... �� er b�i� a� leggja jar�veginn og unnt a� segja s�gu. �annig var a� me� � f�r var hagfr��ikennarinn okkar, hann Bjarni M�r Gylfason, sem var � daglegu tali og algj�rlega � bak vi� hann kalla�ur BMG.
Vi� gr�nu�um miki� okkar � milli a� f� okkur allir vikutatt� me� �essari skammst�fun og hl�gum miki� af eigin fyndni. Svo var �a� �annig a� Viddi var� eitt kv�ldi� gr��arlega fullur og r�fa�i � burtu. Sagan hefur n�tt�rulega auglj�san endi, en �a� sem gerir hana betri var s� sta�reynd a� Bjarni M�r Gylfa var � sta�num �egar Vpod f�kk s�r vikutatt�i�... Hann hl� v�st og brosti �t � eyrum �egar listama�urinn t�fra�i fram B-i�, en brosi� hvarf �egar a� h�lft M-i� var komi� �v� hann s� � hva� stefndi.

Restin � kv�ldinu f�r svo � a� vinna � magav��vunum af hl�tri yfir �v� sem Viddi haf�i gert. �a� kv�ld bau� hann m�r allt �fengi � Sp�ni ef �g myndi f� m�r tatt� eins og hann, sem �g au�vita� neita�i �v� �a� hef�i skemmt brandarann. N�stu daga ger�i hann hva� hann gat til a� �r�fa tatt�i� af s�r og gr�ni� var� seint �reytt � okkar herbergi, svo miki� er v�st.

�v� mi�ur n��ist �essi mynd ekki fyrr en � fj�r�a-fimmta degi eftir "intesive" �vott. En samt, �etta s�st og skilst.

Vi�ar Reynisson og BMG (Besti ma�ur � geymi eins og hann var� seinna kalla�ur)

 
10.3.06
  Yeah I know


 
8.3.06
  Langar a� segja tv� kj�t....


.....en �ar sem �essi mynd er skr�� a� hafa veri� tekinn klukkan 1:22 �� �tla �g a� segja tveir vitleysingar.... og annar � gallabuxum :)

 
7.3.06
  Tveir tv�farar/fj�rfarar

K�rekahattar ver�a banna�ir � hattapart� B-li�sins a� �ri... �etta er truflandi l�kt
 
  �tiloka ekki a�ra BS gr��u � vi�skiptafr��i a� �ri til a� geta m�tt aftur � �rsh�t��ina ��. �a� er ekki �fundsvert hlutverk �rsh�t��arnefndar a� �ri a� reyna a� matcha �essa.....Rosa stu� 
3.3.06
  Febr�armyndin



...everytime it makes me laugh

 
2.3.06
  � g�rkv�ldi...

...Voru hugmyndir m�nar um b��i galakl��na� og sumar�tlit skotnar langt � b�lakaf af ekki einni heldur tveimur H�llum. �g haf�i s�� fyrir m�r n�jar og breyttar �herslur me� h�kkandi s�l og �ar sem �g hef hinga� til veri� t�skublindur (� �a� minnsta vel n�rs�nn) �� �kva� �g a� bera �etta undir fr��ara f�lk. �g reyndi hva� �g gat a� selja hugmyndir m�nar en s� bar�tta reyndist �rangurslaus.

Voru �essar hugmyndir partur a� undirb�ningsvinnu sem sta�i� hefur yfir fr� �v� � lok desember/byrjun Jan�ar. � s��ustu viku h�fust til a� mynda vi�r��ur milli m�n og klipparans m�ns um a� �r�a a�eins gr�skuna � kollinum � n�jar �ttir. �a� er v�st h�gt a� f� eitthva� anna� en sta�la�a herraklippingu ?!?!? Lendingin var� s� a� vi� �tlum � �riggja m�na�a t�mabili e�a svo a� pr�fa hina og �essa strauma og sj� hvort eitthva� n�tt passi betur.

Einhvern t�mann � ferlinu � g�r handsala�i �g hins vegar samning um a� 2. J�l� n�stkomandi myndi �g f� m�r perm. � eftir a� r��a vi� l�gfr��inemann minn um hvort a� allir munnlegir samningar s�u bindandi �h�� �standi samningsa�ila.

A� allt ��ru... �� m�li �g me� �v� a� rau�h�rt f�lk kl��ist ekki allt of miki� gr�num kl��na�i. �a� b��ur upp � brandara.


 

Söfn
08/01/2002 - 09/01/2002 / 09/01/2002 - 10/01/2002 / 10/01/2002 - 11/01/2002 / 11/01/2002 - 12/01/2002 / 12/01/2002 - 01/01/2003 / 01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 10/01/2009 - 11/01/2009 /


Powered by Blogger

Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]